Er þitt fyrirtæki búið að taka skrefið?

Prentum á allar stærðir og gerðir af bréfpokum. Leyfðu sérfræðingum okkar að aðstoða við að finna bestu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.

Áralöng reynsla af sölu rekstarvara til fyrirtækja

Við höfum áralanga reynslu af sölu rekstarvara til fyrirtækja og sérhæfum okkur í lausnum er snúa að pappír. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af kassa- og posarúllum, pappírspokum með og án merkinga, pappír á rúllu og apótekarapokum svo fátt eitt sé nefnt.

Við sjáum um dreifingu til viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu með eigin bíl og afgreiðum á flutningsmiðstöðvar fyrir fyrirtæki á landsbyggðinni. Að jafnaði er afgreiðslutími innan við einn sólarhringur.

Gott úrval af pappírsvörum

Samstarfsaðilar