Um okkur

Pappír HF

Fyrirtækið Pappír hf var stofnað árið 1988 af Sigurði Jónssyni og fjölskyldu hans og reksturinn var lengi í Hafnarfirði. Umbúðir & Ráðgjöf keyptu reksturinn í maí 2019 og hefur starfsemin nú verið flutt á Einhellu 1b í Hafnafriði.

Pappír hefur frá upphafi sérhæft sig í sölu á búðarkassa- og posarúllum, bréfpokum með og án prentunar og í seinni tíð bætt við ýmsum gerðum af pappír á rúllu, apótekarapokum og gjafapokum svo fátt sé nefnt.

Starfsfólk

Framkvæmdastjóri
Samúel Guðmundsson
Starfandi stjórnarmaður
Guðrún Erla Leifsdóttir
Starfandi stjórnarformaður
Guðmundur Ragnar Guðmundsson
Starfandi stjórnarmaður
Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir
Sölustjóri
Sæunn Sunna
Sölustjóri
Elías Bjarnason
Sölustjóri
Jón Eðvald Halldórsson
Sölustjóri
Arnaldur Þór Guðmundsson