Um okkur
Pappír HF
Fyrirtækið Pappír hf var stofnað árið 1988 af Sigurði Jónssyni og fjölskyldu hans og reksturinn var lengi í Hafnarfirði. Umbúðir & Ráðgjöf keyptu reksturinn í maí 2019 og hefur starfsemin nú verið flutt á Einhellu 1b í Hafnafriði.
Pappír hefur frá upphafi sérhæft sig í sölu á búðarkassa- og posarúllum, bréfpokum með og án prentunar og í seinni tíð bætt við ýmsum gerðum af pappír á rúllu, apótekarapokum og gjafapokum svo fátt sé nefnt.